„Á morgun mun hún elska mig!“
Silja Aðalsteinsdóttir, TMM
“Þetta unga fólk syngur svo vel að ekki þarf að kvíða óperuflutningi á Íslandi í framtíðinni. … öll fjögur eru fínir leikarar
Gamanópera um ást og ölvun
Nemorino trúir ekki því sem hann les í bókum. Hann trúir hinsvegar því sem honum er sagt að standi í bókum. Hann kann nefnilega ekki að lesa. Adina er vön að fá athygli frá karlmönnum. Hvað gerir hún þegar einhver hættir að sýna henni athygli? Belcore vantar konu. Það væri fullkomin fjöður í hattinn fyrir svona flottan offisér. Dulcamara er búinn að flytja sömu söluræðuna mörghundruð sinnum. Hann veit alveg að „töfralyfin“ hans virka ekki. En hvað ef þau gera það?
Silja Aðalsteinsdóttir, TMM
“Þetta unga fólk syngur svo vel að ekki þarf að kvíða óperuflutningi á Íslandi í framtíðinni. … öll fjögur eru fínir leikarar
Þorgeir Tryggvason, MBL
“Þetta er vægast sagt frábærlega heppnað hjá Óði. Það má ekki á milli sjá hvert þeirra nýtur sín best. … Það er
Snæbjörn Brynjarsson, RÚV
“Þessi sýning er fjörug og full af lífi, og góð skemmtun, líka fyrir fólk sem ekki þekkir vel til óperumenningar.”
+354 615-4545
+354 849-4566
odur@odur.is