Sýningar

Allar sýningar Óðs eru á íslensku. Hópurinn einsetur sér að setja upp smærri sýningar með húmor að leiðarljósi og útkoman er skemmtun sem allir geta notið og haft gaman að.

“Þetta unga fólk syngur svo vel að ekki þarf að kvíða óperuflutningi á Íslandi í framtíðinni. … öll fjögur eru fínir leikarar sem tjá allar þessar ruglingslegu tilfinningar eins og þau skilji þær djúpum skilningi. Það verður enginn svikinn af ferð í Þjóðleikhúskjallarann.”

Silja Aðalsteinsdóttir

Tímarit Máls & Menningar