Ástardrykkurinn

Gamanópera um ást og ölvun


Nemorino trúir ekki því sem hann les í bókum. Hann trúir hinsvegar því sem honum er sagt að standi í bókum. Hann kann nefnilega ekki að lesa. Adina er vön að fá athygli frá karlmönnum. Hvað gerir hún þegar einhver hættir að sýna henni athygli? Belcore vantar konu. Það væri fullkomin fjöður í hattinn fyrir svona flottan offisér. Dulcamara er búinn að flytja sömu söluræðuna mörghundruð sinnum. Hann veit alveg að „töfralyfin“ hans virka ekki. En hvað ef þau gera það?

Leikstjórn:
Tómas Helgi Baldursson
Tónlist eftir:
Gaetano Donizetti
Íslensk þýðing:
Guðmundur Sigurðsson & Sólveig Sigurðardóttir
Lengd:
2 klst
Verð;
4.900 kr
Nemorino:
Þórhallur Auður Helgason
Adina:
Sólveig Sigurðardóttir
Dulcamara:
Ragnar Pétur Jóhannsson
Belcore:
Jón Svavar Jósefsson
Tónlistarstjórn:
Sigurður Helgi
Aðstoðarleikstjóri:
Níels Thibaud Girerd

Gagnrýni

Ástardrykkurinn

Kátlegar kvonbænir

Þorgeir Tryggvason, MBL

“Þetta er vægast sagt frábærlega heppnað hjá Óði. Það má ekki á milli sjá hvert þeirra nýtur sín best. … Það er afslöppuð

Lesa nánar »