Áslákur Ingvarsson lauk bakkalárnámi af söngbraut tónlistardeildar Listaháskóla Íslands vorið 2021 og postgraduate námi úr söngdeild Konunglegu konservatóríunnar í Antwerpen haustið 2022.
Nýverið söng hann hlutverk Il Commendatore í uppfærslu Konunglegu konservatóríunnar í Antwerpen á Don Giovanni eftir Mozart, hlutverk Marcello í uppfærslu La Musica Lirica á La Bohème eftir Puccini og hlutverk Ben í uppfærslu Sambandið Óperukompaní á óperunni Síminn eftir Menotti.
Áslákur hlaut fyrstu verðlaun í háskólaflokki í söngkeppni Vox Domini árið 2020 og viðurkenningu Halldórs Hansen fyrir framúrskarandi námsárangur árið 2021.
Leikstjóri
Sópransöngkona og þýðandi
Tenórsöngvari og formaður Óðs
bassasöngvari
Tónlistarstjóri
Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.
+354 551-1200
odur@odur.is