„Viðburður sem enginn má missa af“
Jón Viðar Jónsson
„Hér eru engir amatörar á ferð eða unglingar að spreyta sig, nei þau eru öll flínkir tónlistarmenn og söngvarar og ekki nóg
Póst-Jón er íslensk staðfæring Óðs á gamanóperunni Le postillon de Lonjumeau eftir franska tónskáldið Adolphe Adam sem var frumsýnd í París 1836 við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Hún hefur síðan þá ekki notið þeirra vinsælda sem hún á skilið en hún gerir grín að óperuforminu á hátt sem aðeins sönnum óperuunnanda gæti tekist. Óperan fjallar um póstmanninn Jón sem býðst skyndilega að flytjast til Danmerkur til að gerast óperusöngvari en þarf þá fyrirvaralaust að yfirgefa eiginkonu sína Ingibjörgu sem hann gekk að eiga fyrr sama dag. Tíu árum síðar hittast þau aftur í Kaupmannahöfn með ófyrirséðum afleiðingum.
Jón Viðar Jónsson
„Hér eru engir amatörar á ferð eða unglingar að spreyta sig, nei þau eru öll flínkir tónlistarmenn og söngvarar og ekki nóg
Jónas Sen, Fréttablaðið
„Nálægðin á laugardagskvöldið gerði að verkum að söngur allra var auðskiljanlegur, og maður skellti upp úr hvað eftir annað. Útkoman var hreint
Silja Aðalsteinsdóttir, TMM
“Stóri kosturinn við þessa uppsetningu og þá fyrri er íslenski textinn sem flytur efnið alveg upp í fangið á manni. Það er
+354 615-4545
+354 849-4566
odur@odur.is