Tómas Helgi Baldursson

Leikstjóri

Tómas Helgi Baldursson

Tómas Helgi útskrifaðist með BA af Sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands vorið 2019 og með BA í Almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 2021. Hann hefur starfað sjálfstætt sem leikstjóri og sviðshöfundur frá útskrift.

Vorið 2024 leikstýrði hann sýningunni Félagsskapur með sjálfum mér í Tjarnarbíói og var sýningin tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir leikstjórn ársins, leikara ársins, leikrit ársins og sem sýning ársins.

Tómas hefur starfað sem leikstjóri Óðs frá stofnun og leikstýrt öllum uppfærslum hópsins.

Önnur verkefni sem hann hefur leikstýrt eru meðal annars barnaóperan Konan og selshamurinnHow to make love to a man í Borgarleikhúsinu, Ausa í Mengi og Hvernig breytti Birgitta lífi sínu? Svona í Tjarnarbíói.

 

Hlutverk í uppsetningum Óðs:

ÁSTARDRYKKURINN
           – Leikstjóri

DON PASQUALE
           – Leikstjóri

PÓST-JÓN
           – Leikstjóri

RAKARINN Í SEVILLA
           – Leikstjóri

LA BOHÈME
           – Leikstjóri

Sólveig Sigurðardóttir

Framkvæmdastjóri
Sópran

Áslákur Ingvarsson

Verkefnastjóri
Baritón

Ragnar Pétur Jóhannsson

Meðstjórnandi
Bassi