„Ég ætla ekki að útskýra töfrana nánar. Þið þurfið að drífa ykkur að sjá og heyra sýninguna til að upplifa þann galdur sem lætur manni líða í brjóstinu eins og maður sé lítið barn sem aldrei áður hefur í leikhús komið.“
Víðsjá