„Á morgun mun hún elska mig!“

Silja Aðalsteinsdóttir, TMM

“Þetta unga fólk syngur svo vel að ekki þarf að kvíða óperuflutningi á Íslandi í framtíðinni. … öll fjögur eru fínir leikarar sem tjá allar þessar ruglingslegu tilfinningar eins og þau skilji þær djúpum skilningi. Það verður enginn svikinn af ferð í Þjóðleikhúskjallarann.”

Kátlegar kvonbænir

Þorgeir Tryggvason, MBL

“Þetta er vægast sagt frábærlega heppnað hjá Óði. Það má ekki á milli sjá hvert þeirra nýtur sín best. … Það er afslöppuð en orkurík leikgleði í öllum framgangi flytjendanna. … Í uppfærslu Sviðslistahópsins Óðs fær Donizetti allt sem hann verðskuldar og áhorfendur allt sem þeir þurfa. Fallegan söng, fölskvalausa leikgleði og aðgang að gríninu.”