
„Yndisleg nánd og dýpt í La bohème“
Steingerður Steinarsdóttir
„Listamennirnir sem mynda Óð eru líka einstaklega færir. Þeim tekst á undraverðan hátt að ná kjarnanum úr þeim óperuverkum sem þau kjósa að

Steingerður Steinarsdóttir
„Listamennirnir sem mynda Óð eru líka einstaklega færir. Þeim tekst á undraverðan hátt að ná kjarnanum úr þeim óperuverkum sem þau kjósa að

Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
„Ég fagna því innilega að það sé kominn metnaðarfullur hópur sem að setur upp dáðar óperur á íslensku og það í svona

Silja Aðalsteinsdóttir
„Það er lofsvert af Óði að dekra við aðdáendur sína með því að leggja vinnu í vandaða þýðingu og hefur orðið öðrum fyrirmynd.“

Trausti Ólafsson
„Textarnir sem Sólveig og Þórhallur Auður leggja söngvurunum í munn eru skínandi vel samdir og áhorfendur skilja hvert orð sem sungið er. [La

Magnús Lyngdal Magnússon
„Liðsmenn Óðs eru til fyrirmyndar. Sýningar Óðs hafa fest sig rækilega í sessi“

Magnús Lyngdal Magnússon
„Ég skemmti mér konunglega á Rakaranum í Sevilla í Sjálfstæðissalnum og það gerðu aðrir sýningargestir líka. Sýningin er enn ein rósin í

Silja Aðalsteinsdóttir
„Það einstaka er hvað þau vanda sig vel og skila tónlist Rossinis af mikilli prýði um leið og fyndinn textinn fær líka að

Trausti Ólafsson
„Óður er alveg sérstaklega skemmtilegur hópur söngvara og annarra listamanna, sem gleður áhorfendur innilega með sýningum sínum […] Allt í kringum Rakarann í

Silja Aðalsteinsdóttir
„Fjórmenningarnir ráða allir jafn vel við söng og leik og það beinlínis gneistaði af þeim í hlutverkunum […] Þetta er dýrleg skemmtun bæði

Magnús Lyngdal Magnússon
„Sviðslistahópurinn Óður sýnir með uppfærslu sinni í Þjóðleikhúskjallaranum að ekki þarf alltaf að kosta miklu til. Um var að ræða hina bestu

Trausti Ólafsson
„Það er bæði hressandi skemmtun og heilandi andrúmsloft sem áhorfendur geta sótt á þessa óperusýningu Óðs, listahóps sem er vonandi og að því

Steingerður Steinarsdóttir
„Þau eru í einu orði sagt, stórkostleg og Don Pasquale í Þjóðleikhúskjallaranum ein besta skemmtun sem ég hef upplifað í leikhúsi.“