stærsta verkefni Óðs til þessa...

Niflungarhringurinn-póster

Sjálfstæð sena Norðurlanda og Eystrasaltslanda tekur sig saman og setur upp veigamesta verk 19. aldar, fókalpunkt tónbókmenntanna alla tíð síðan sem byggir á sameiginlegum arfi okkar allra. Saga sem spannar heimsbyggðina alla og þaðan til handanheims, í nýjum búningi sem á erindi við samfélag dagsins í dag. Niflungahringur Wagners birtist Íslendingum jólin 2025, 2026, 2027 og 2028.

– Sviðslistahópurinn Óður

– Ei Eksisteeri kammerorkester

– Lúðrasveit Reykjavíkur

– Isfolket – fællesnordisk koncertkor

– Hönnun plakats: Yrsa Líf Pirt